Simpliciter er skapandi og lifandi viðburðarfyrirtæki sem skipuleggur ráðstefnur, fundi og ferðalög fyrir alþjóðlegan og innlendan markað.

Um Simpliciter

Simpliciter er viðburðastjórnunarfyrirtæki sem staðsett er í Aberdeen, Skotlandi og sérhæfir sig í að bjóða upp á hágæða þjónustu, sniðna að þínu áhugasviði. Simpliciter byggir virka nýbreytni á grunngildum okkar; náin samskipti við trausta samstarfsaðila og viðbrögð og athugasemdir viðskiptavina.

Meira um Simpliciter

Viðburðastjórnun

Aberdeenborg og héraðið í kring með sinni konunglegu arfleifð hefur upp á líflega fjölbreytni að bjóða af stórkostlegum staðsetningum sem þú finnur ekki auðveldlega á öðrum stöðum – svo ekki sé minnst á einkennandi náttúru og landslag sem gerir svæðið að hinum fullkomna stað fyrir viðburðinn þinn.

Meira um Viðburði

Áætlunarferðir

Þegar leiðin liggur til Aberdeenborgar og -héraðs, býður Simpliciter upp á sérsniðnar ferðir sem henta áhugasviði hvers og eins, innblásnar af konunglegri arfleið svæðisins, til að mynda viskí, golfi, kastölum og öðrum þáttum sem kunna að vekja áhuga.

Meira um Áætlunarferðir